ný tónlist: dimma – villimey

Miðað við nýja Dimmu myndbandið þá hefur hljómsveitin fundið sitt hljóð rétt eins og sænska dauðarokkið back in the day.

Author: Andfari

Andfari