ný tónlist: azarath – the triumph of ascending majesty

Ég dauðarokkast ekki oft en þegar ég dauðarokkast þá vel ég einungis það sem hljómar eins og snýtt úr nösum Morbid Angel. In Extremis, sjötta breiðskífa hinnar pólsku Azarath kemur út á föstudaginn á vegum Agonia Records. 

Author: Andfari

Andfari