ný tónlist: stargazer – a merging to the boundless: void of voyce

Síðan 1995 hefur StarGazer dælt út óreiðukenndu martraðarokki og A Meging to the Boundless: Void of Voyce, þriðja breiðskífa sveitarinnar, kom út fyrir þremur árum hjá Nuclear War Now! Productions.

Fyrsta júní næstkomandi er von á nýrri útgáfu plötunnar, í breyttri mynd þó, þar sem um instrúmental útgáfu er að ræða. Hægt er að hlusta á gripinn hér fyrir neðan og enn lengra fyrir neðan er svo hægt að hlusta á upprunalega útgáfu “Black Gammon”, fyrsta lagsins á plötunni.

Author: Andfari

Andfari