myndband: kvelertak – bronsegud

Þetta er ekki ný tónlist en þetta er nýtt myndband frá Íslandsvinunum í Kvelertak sem spiluðu á Eistnaflugi fyrir tveimur árum. Þetta myndband sýnir þjáningu þá og lífsleiða þann sem listamenn upplifa á ferð sinni um heiminn.

Author: Andfari

Andfari