frumsýning: beyond creation – coexistence

Í dag frumsýnir Andfarinn myndband með kanadísku tæknidauðasveitinni Beyond Creation en síðasta breiðskífa hennar, Earthborn Evolution, kom út hjá Season of Mist 2014.

Þetta er tónlist fyrir fólk sem elskar Gorguts, Obscura og aðrar, álíka, sveitir. Þetta er myndband fyrir fólk sem elskar að sjá elgtanað tæknirúnk þar sem hljómsveitarmeðlimir líta ekki út eins og spítukallar á sviðinu.

Author: Andfari

Andfari