frumsýning: dodecahedron – kwintessens

Mynd: Arno Frericks

Í dag frumsýnir Andfarinn heila plötu með hollensku tæknisvertusveitinni Dodecahedron en nýjasta breiðskífa hennar, Kwintessens, kemur út hjá Season of Mist á morgun.

Hljómsveitin segist vera mjög ánægð með að geta fært okkur hið mikla meistaraverk sem Kwintessens er. Samkvæmt meðlimum Dodecahedron er þetta plata saga upplýsingar, mikilmennskubrjálæðis og það hvernig hlutir fara úr böndunum.

Author: Andfari

Andfari