frumsýning: earth electric – mountains & conquerors

Mynd: Nuno Moreira

Í dag frumsýnir Andfarinn lag með portúgölsku rokksveitinni Earth Electric en nýjasta breiðskífa hennar, Vol.1: Solar, kemur út hjá Season of Mist tólfta maí næstkomandi.

Author: Andfari

Andfari