frumsýning: imperium dekadenz – schwarze wälder

Í dag frumsýnir Andfarinn myndband með þýsku djöflarokkssveitinni Imperium Dekadenz.

Myndbandið er við lagið “Schwarze Wälde” af fyrstu breiðskífu hljómsveitarinnar, …und die Welt ward kalt und leer, sem kom út fyrir ellefu árum síðan.

Þetta er hrár vetrarmálmur og myndbandið eftir því. Ekkert nema snævi þakin náttúran og hálfnaktir karlmenn hlaupandi um sviðið á Summer Breeze tónlistarhátíðinni.

Þetta verður varla meira black metal.

Author: Andfari

Andfari