falk kvöld í kvöld, reykjavík mun nötra

Í kvöld mun Reykjavík nötra. FALK mun þá standa fyrir tónleikum á Gauknum. Þar kemur fram danski raftónlistardúettinn Damien Dubrovnik og þeim til halds og trausts verða AMFJ og HATARI.

Herlegheitin byrja klukkan 22 og það mun kosta 2000 krónur inn. Ég vona að HATARI verði með boli til sölu.

Author: Andfari

Andfari