frumsýning: disperse – stay

Disperse er ung rokkmálmshljómsveit, ættuð frá Pólandi, og mun gefa út aðra breiðskífu sína, Foreword, hjá Season of Mist í byrjun febrúar.

Tónlistin liggur einhversstaðar á mörkum rokks og þungarokks og áhrifin eru dregin víða að, frá Pink Floyd til Dream Theater og Cynic.

Author: Andfari

Andfari