ný stuttskífa væntanleg frá endalokum

Afskræming holds og sálar mun skífan sú kallast og koma út á vegum Signal Rex. Um svipað leyti mun portúgalska útgáfan gefa út fyrstu breiðskífu Draugsólar.

Afskræming holds og sálar verður gefin út á tólf tommu vínil, stuttskífan verður á framhliðinni og demo sveitarinnar, sem Signal Rex gaf út fyrr á þessu ári, verður á bakhliðinni.

Author: Andfari

Andfari