frumsýning: hark – fortune favours the insane

Tuttugasta og sjöunda febrúar næstkomandi kemur önnur plata ensku rokkarana í Hark út. Platan men bera titilinn Machinations og rétt eins og fyrri plata sveitarinnar, Crystalline, mun Season of Mist sjá um útgáfuna.

Síðan hljómsveitin gaf út sína fyrstu plötu hefur hún túrað með böndum eins og Clutch, Prong, Ken Mode og Red Fang. Fólk ætti að sjá út frá því að rokkið sem Hark býður okkur uppá er þungt, en langt frá því að vera eitthvað öfgarokk.

Author: Andfari

Andfari