frumsýning: benighted – versipellis

Jæja, þá eru frumsýningar fyrir útgáfur næsta árs komnar á gott ról og kominn tími á að bæta við.

Í dag kíkjum við á frönsku dauðagrændarana í Benighted, en nýjasta breiðskífa sveitarinnar, Necrobreed, kemur út á vegum Season of Mist sautjánda febrúar.

Lagið sem við kíkjum á heitir “Versipellis” og samkvæmt Julien Truchan, söngvara Benighted, er sveitin virkilega ánægð með að koma þessu lagi til okkar, sérstaklega vegna þess að þarna fær hljómsveitin loksins tækifæri til þess að kynna nýjasta meðlim sveitarinnar, Romain Goulon úr Necrophagist, til leiks.

Author: Andfari

Andfari