frumsýning: misanthropic rage – gates no longer shut

Póland hefur gefið okkur fjölda hljómsveita sem bera af, Behemoth, Christ Agony og ekki má gleyma Kat, sem margir hafa gaman af.

En í dag kíkjum við á eitthvað nýtt. Í dag kíkjum við á nýjustu plötu pólska svartmetaldúósins Misanthropic Rage, en skífan sú kemur út á vegum Godz ov War Productions eftir fjóra daga. Til hvers að bíða? Af hverju ekki bara að skella henni strax á? Algjör óþarfi að bíða eftir þessu eins og fólkið sem bíður sveitt eftir Hardwired!

Author: Andfari

Andfari