frumsýning: vanhelga – utan mening

Ég velti því fyrir mér í morgun, þegar ég vaknaði og leit út um gluggann, hvernig það væri hægt að gera þennan dag betri. Það væri nú hægt með því að enda hann á tónleikum á Gauknum, en hvað með daginn sjálfann?

Nú, það er hægt að eyða honum með nýja Vanhelga myndbandið á rípít. “Utan Mening” er tekið af Ode & Elegy sem kom út á vegum Talheim Records í byrjun nóvember.

Eins og áður er vonleysið ofar öllu hjá hljómsveitinni. Almennt volæði er í hávegum haft og þunglyndið tekið og faðmað! Njótið vel!

Author: Andfari

Andfari