slegest- i fortida sitt lys (nýtt myndband)

Slegest er norsk svartmálmshljómsveit sem mun gefa út sína aðra breiðskífu í gegnum Dark Essence Records (heimili Momentum) núna á föstudaginn. Platan nefnist Vidsyn og inniheldur átta stykki af ísköldum norskum djöflarokksslögurum. Hvað er samt málið með hvítu strigaskóna? Má þannig lagað fyrir utan þrassið?

Author: Andfari

Andfari