ieatheartattacks – drowning is my new favorite thing (nýtt lag)

IEatHeartAttacks er þá þriðja hljómsveitin frá Fysisk Format sem við minnumst á í dag. Þetta lag kom nú reyndar ekki út í dag, heldur í enda október, en það er gott svo við látum það fylgja með hérna. Hávaðapönk af plötunni Please Just Dance Death sem kemur út á vegum Fysisk Format í byrjun febrúar.

Author: Andfari

Andfari