hlustaðu á nýtt lag með jagged vision á andfara

Já, sæll! Sautjánda febrúar næstkomandi mun norska harðkjarnasveitin Jagged Vision gefa út sína fyrstu plötu hjá Fysisk Format og Andfarinn var það heppinn að ná í fyrsta síngulinn af plötunni!

Platan heitir Death Is This World, en áður gaf hljómsveitin út plötuna Harvest Earth fyrir tveimur árum hjá Retro Futurist. Njótið vel!

Author: Andfari

Andfari