hlustaðu á nýju esben and the witch plötuna á andfara

Enn á ný er Andfarinn með frumsýningu á efni frá Season of Mist. Einhver kastaði þeirri spurningu fram um daginn hvort að Season of Mist þyrfti ekki að opna skrifstofu hérna, miðað við hvað fyrirtækið væri komið með margar íslenskar hljómsveitir á mála hjá sér. Er ekki Andfarinn þegar orðið hálfgert útibú af SoM hér á landi? Mér sýnist það.

Frumsýning dagsins er hljómplatan Older Horrors, en skífan sú er nýjasta breiðskífa Esben and the Witch og kemur út fjórða nóvember.

Author: Andfari

Andfari