hlustaðu á nýtt lag með hierophant

Fjórða nóvember kemur fjórða plata ítölsku svarteðjurokksveitarinnar Hierophant út á vegum Season of Mist.

Platan nefnist Mass Grave og í dag skellum við “Crematorium” í spilarann, en þetta er síðasta lagið sem verður frumsýnt hér af þessari plötu.

Það er stutt, það er þungt og það er hávaði!

Author: Andfari

Andfari