nýtt lag með esben and the witch á andfara

Enn á ný er Andfarinn á rólegum slóðum dómsdagsrokksins. Frumsýning dagsins er “Marking the Heart of a Serpent”, en það er seinasta lagið sem Andfarinn mun frumsýna af væntanlegri breiðskífu Esben and the Witch. Skífan sú nefnist Older Horrors og kemur út á vegum Season of Mist fjórða nóvember.

Author: Andfari

Andfari