hlustaðu á fyrstu plötu eufori á andfara

Það er hætt að það þekki ekki margir sænsku eftirsvertusveitina Eufori. Hljómsveitin er frekar ung, var í raun bara stofnuð fyrr á þessu ári, og hefur bara gefið út eina smáskífu.

En, þó hljómsveitin sé ung vinnur hún hratt og næsta föstudag, sama dag og fjórða plata Skálmaldar kemur út, mun fyrsta breiðskífa Eufori líta dagsins ljós. 

Platan nefnist Humörsvängningar og kemur út hjá Black Lion Records. Áhugasamir geta verslað gripinn hér.

Author: Andfari

Andfari