nýtt lag með départe á andfara

Annar póstur, önnur frumsýning, í þetta sinn frá Season of Mist, fyrirtæki sem lesendur Andfara ættu að þekkja vel. Ef ekki út af því að annar hver póstur á síðunni er frumsýning frá því, þá vegna þess að fyrirtækið hefur hljómsveitir eins og Sólstafi og Kontinuum á sínum snærum.

Í dag er áströlsk eftirsverta í boði. Hljómsveitin heitir Départe, lagið heitir “Ruin” og er af plötunni Failure, Subside sem kemur út um miðjan næsta mánuð.

Author: Andfari

Andfari