nýtt lag með dreamarcher á andfara

Í dag er Andfarinn með glænýtt rokk frá frændum okkar í Noregi. Við erum að tala um hljómsveitina Dreamarcher sem mun bráðlega gefa út breiðskífu hjá Indie Recordings.

Kannski einhver ykkar munið eftir henni úr hlustunarteiti Indie á Eistnaflugi, en væntanleg breiðskífa Dreamarcher var ein af þremur sem fékk þar að fljóta og gleðja gesti og gangandi.

Author: Andfari

Andfari