nýtt caragh angren vídjó á andfara

Á meðan Carach Angren ferðast um Norður-Ameríku með heljarrokkurunum í Marduk, Rotting Christ og Necronomicon, tökum við hér því rólega og kíkjum á myndbandið sem Season of Mist lét okkur í té.

Myndbandið er gert við lagið ” When Crows Tick on Windows” og tekið af plötunni This is No Fairytale sem kom nýlega út í gegnum frönsku útgáfuna.

Author: Andfari

Andfari