óreiða, nýtt íslenskt djöflarokk

Ég veit ekkert um þessa hljómsveit. Ég sá póst um hana í dag á spjallborði sem ég fer frekar sjaldan inná þessa dagana. Hljómar nokkuð vel. Minnir mig á hráa ameríska djöflarokkið sem var í gangi rétt eftir aldamótin; Bone Awl, Xasthur og það sem var því tengt.

Author: Andfari

Andfari