hlustaðu á nýju thy catafalque plötuna á andfara

Já, það er komið að því! Satan Jarl á örugglega eftir að elska mig 666 sinnum fyrir þetta og það er bara allt í lagi. 

Hvað erum við að tala um? Við erum að tala um nýjustu breiðskífu Thy Catafalque, Meta, sem kemur út hjá Season of Mist í enda næstu viku!

Author: Andfari

Andfari