hlustaðu á nýjustu plötu barishi á andfara

Það er varla komin vika síðan Andfarinn frumsýndi lag af Blood From the Lion’s Mouth, væntanlegri breiðskífu amerísku þungarokkaranna í Barishi. En, það breytir því ekki að í dag býð ég þér hér plötuna í allri sinni dýrð. Ótrúlegt, alveg!

Platan kemur út eftir tíu daga á Season of Mist.

Author: Andfari

Andfari