hlustaðu á ný lög með drudkh á andfara

Ég segi “ný lög” en kannski er ég að teygja hugtakið þar. Ég gæti þess vegna verið búinn frumsýna þessi lög. Tvisvar.

Fljótlega kemur út splittskífa með hinni úkraínsku Drudkh og hinni sænsku Grift á vegum Season of Mist. Í dag færi ég þér hlið Drudkh í öllu sínu veldi og vona að þú njótir vel. Ég mæli með því að þú leitir uppi lög Grift á þessu splitti, án efa er hægt að finna þau einhversstaðar á Alnetinu, til dæmis á Youtube.

Author: Andfari

Andfari