nýtt lag með departé á andfara

Þegar ég rita þetta er klukkan um hálfátta og morgunumferðin að bresta á. Sólin er komin fram og brátt fer ferða- og námsfólk á stjá og fyllir verslanir og skólabyggingar af lífi.

Failure, Subside, væntanleg breiðskífa Departé kemur út í gegnum Season of Mist um miðjan október.

Author: Andfari

Andfari