hlustaðu á nýtt lag með barishi á andfara

Í dag frumsýnir Andfarinn glænýtt lag með bandarísku hljómsveitinni Barishi. Lagið er tekið af Blood from the Lion’s Mouth, sem kemur út sextánda september næstkomandi hjá Season of Mist.

Author: Andfari

Andfari