hlustaðu á nýtt lag með barishi á andfara

Í dag frumsýnir Andfarinn glænýtt lag með bandarísku hljómsveitinni Barishi. Lagið er tekið af Blood from the Lion’s Mouth, sem kemur út sextánda september næstkomandi hjá Season of Mist.

Gefið út af