splittskífa væntanleg frá sinmara og misþyrmingu

Það er korter í túr hjá Sinmara. Í byrjun næsta mánaðar fer hljómsveitin á Dimensional Nomads túrinn um meginland Evrópu ásamt Slidhr, Shrine of Insanablis og Acherontas. En, einnig í bígerð er splitt tíutomma með Misþyrmingu sem Terratur Possessions mun gefa út seinna á árinu. Miðað við þennann litla tíser hér fyrir neðan verður þetta ágætis plata.

Author: Andfari

Andfari