hlustaðu á nýtt lag með esben and the witch á andfara

esben and the witch - william van der voort
esben and the witch – william van der voort

Í dag er Andfarinn á ókunnugum slóðum. Í stað myrkurs og dauða eru hér rólegir tónar sem vefja sér utan um hlustandann og baða í hlýju.

“Sylvan” er fyrsta lagið sem er frumsýnt af væntanlegri breiðskífu Esben and the Witch en skífan nefnist Older Horrors og kemur út á vegum Season of Mist fjórða nóvember.

Author: Andfari

Andfari