hlustaðu á nýtt lag með hierophant á andfara

hierophant / mynd: matteo bosonetto
hierophant / mynd: matteo bosonetto

Fjórða nóvember kemur fjórða plata ítölsku svartleðjurokksveitarinnar Hierophant út á vegum Season of Mist.

Platan nefnist Mass Grave og Andfarinn er afskaplega spenntur yfir því að fá að frumsýna titillag plötunnar nú. Njótið vel!

.

Author: Andfari

Andfari