hlustaðu á nýju inquisition plötuna á andfara

inquisition / mynd: peter beste
inquisition / mynd: peter beste

Nýlega fékk Andfarinn boð sem hann gat ekki hafnað, en það var að frumsýna nýjustu breiðskífu Íslandsvinanna í amerísku djöflarokkssveitarinnar Inquisition í heild sinni.

Platan ber hinn virðulega titil Bloodshed Across The Empyrean Altar Beyond The Celestial Zenith og kemur út á vegum frönsku útgáfunnar Season of Mist tuttugasta og sjötta þessa mánaðar.

Author: Andfari

Andfari