mannveira spirit of metal

Það sagði mér einn maður að franska veftímaritið Spirit of Metal ætti ég að þekkja. Um leið og samtalinu lauk gleymdi ég því. 

En, í dag birti vefritið viðtal sem það tók við Mannveiru á Eistnaflugi fyrr í sumar og það er um að gera að kíkja á það. Í gær var viðtal við Zhrine birt á heimasíðu ritsins og án efa verða fleiri viðtöl við íslenskar hljómsveitir birt þar á næstu dögum.

Author: Andfari

Andfari