thy catafalque – sirály

thycatafalque

Lesendur Andfarans ættu nú að þekkja framúrstefnurokk Thy Catafalque, því þetta er ekki í fyrsta skipti sem ný tónlist með sveitinni er frumsýnd hér.

Fyrir áhugasama þá er Thy Catafalque framúrstefnurokksveit sem á rætur sínar að rekja til Ungverjalands en er nú staðsett í Skotlandi og starfar Támas Katái, maðurinn á bakvið hljómsveitina, þar sem ljósmyndari.

Meta, væntanleg breiðskífa sveitarinnar, kemur út hjá Season of Mist sextánda september.

Author: Andfari

Andfari