sons of balaur – old relics

Glænýtt lag frá norsku djöflarokkssveitinni Sons of Balaur. Hljómsveit sem hefur legið undir radarnum en gerir það ei meir. Hún mun blása á hið austræna kerti fjórtánda október og þá leysa úr læðingi meira rokk en Dani Filth ræður við.

Tenebris Dios kemur út á vegum Season of Mist fjórtánda október.

Author: Andfari

Andfari