king – night sky abyss (nýtt lag)

king
king

Ef ég man rétt þá er þetta þriðja lagið sem ég frumsýni hér af Reclaim the Darkness, væntanlegri breiðskífu áströlsku djöflarokkssveitarinnar King.

Platan kemur út í enda mánaðarins hjá Indie Recordings og er sneisafull af mikilfenglegu djöflarokki sem hljómar eins og það hafi verið samið innan um snævi þakin fjöll Noregs. Þarna er að finna kröftuga singalong korusa sem maður tengir við klassískt þungarokk eða dauðarokk ala Amon Amarth frekar en djöflarokk en þetta passar allt mjög vel saman.

Author: Andfari

Andfari