anciients – following the voice

Anciients. Eitt orð en tvö i. Meiriháttar stílbrot eða fávitalegt og hipsteravænt? Álíka fallegt og lungnafiskur?

Þetta lag er rakt, eins rakt og húðin á stálslegnum lugnafiski. Rakt. “Following the Voice” er glænýtt lag af væntanlegri breiðskífu Anciients sem ber titilinn Voice of the Void og kemur ut í gegnum Season of Mist fjórtánda október.

Author: Andfari

Andfari