mannveira – í augum hans sá ég dauðann

Mér finnst eins og það sé heillangt í Norðanpaunk þótt það sé örstutt í það. Innan við tvær vikur. Áður en ég veit af verður hátíðin búin og Mannveira, Gnaw Their Tongues, Martyrdöd og hellingur af öðrum hljómsveitum búnar að tæta Laugarbakka í sig. En, þá getur maður látið sig hlakka til næsta árs!

Author: Andfari

Andfari