baptism – v: the devil’s fire

mynd: maija lahtinen
mynd: maija lahtinen

Já, það er lítið búið að heyrast í Andfaranum síðustu tvær vikurnar eða svo. Fyrst var það vegna anna á Eistnafluginu en nú er það vegna Eistnaflúinu. Ég mæli með því, ekkert skemmtilegra en að koma heim og liggja nokkra daga afvelta uppfullur af hori og viðbjóði!

En, fokkitt! Kíkjum á nýju Baptism plötuna sem kemur út í gegnum Season of Mist föstudaginn í næstu viku. Hlustum á hana og svo þegar við erum búin að hlusta á hana hlustum þá aftur á hana!

Author: Andfari

Andfari