barishi – grave of the creator

wp-1467794563215.jpg

Í dag frumsýnir Andfarinn glænýtt lag með bandarísku hljómsveitinni Barishi. Lagið er tekið af væntanlegri breiðskífu sveitarinnar, Blood from the Lion’s Mouth, sem kemur út sextánda september næstkomandi hjá Season of Mist.

Þannig að… Njótið hins dimma nútíðarrokk sem Barish bjóða upp á og sjáumst vonandi öll ofurhress á Eistnaflugi!

Author: Andfari

Andfari