imperium dekadenz – still i rise

Tuttugasta og sjötta ágúst kemur nýjasta breiðskífa Imperium Dekadenz út. Andfarinn frumsýndi lag með hljómsveitinni um daginn af þeirri skífu og nú er komið að nýju. Lagi.

Lagið heitir “Still I Rise” og eins og kom fram í fyrra innleggi þá sér Season of Mist um útgáfuna.

Author: Andfari

Andfari