smáskífa lightspeed legend komin út

Síðasta dag júnímánaðar kom Beautiful Vice, fyrsta smáskífa íslensku rokkaranna í Lightspeed Legend, út og ég verð að segja að hún er helvíti góð! Ég bjóst nú ekki við öðru, singúllinn sem hljómsveitin gaf út á síðasta ári gaf það sterklega til kynna að frumburðurinn yrði mjög góður. Sem hann og er.

Lightspeed Legend kemur fram á Eistnaflugi næsta föstudagskvöld klukkan hálfníu.

Author: Andfari

Andfari