drudkh- his twenty-fourth spring (frumsýning)

Sextánda september næstkomandi munu hin úkraínska Drudkh og hin sænska Grift leiða saman hesta sína á Betrayed by the Sun / Hägringar splittskífunni sem Season of Mist gefur út. 

Það er Andfaranum mikill heiður að fá að frumsýna fyrsta lag Drudkh af þessari skífu. Þegar þú hefur hlustað á það lag endilega kíktu á eitthvað með Grift, mjög góð hljómsveit!

Author: Andfari

Andfari