defiled – towards inevitable ruin (frumsýning)

Seinni frumsýningin sem kemur frá Season of Mist í dag er ekki eitt lag heldur heil plata! Alveg rosalega breið skífa!

Það sem er í boði hérna er fimmta breiðskífa japönsku dauðarokkarana í Defiled og kemur sú plata út áttunda júlí! Hvenær? Jú, þegar Eistnaflug er hálfnað! Marduk, Belphegor og Immolation verða nýbúnar að spila og Amorphis, Meshuggah og Opeth alveg að fara á svið!

Author: Andfari

Andfari