andrea jónsdóttir hlýtur heiðursverðlaun eistnaflugs í ár

grjotid2016
mynd tekin af fésbókarsíðu eistnaflugs

Síðustu þrjú árin hefur Eistnaflug gefið verðskulduðum heiðursverðlaun til þess að þakka þeim fyrir að vera grjóthörð og að sjá til þess að þungarokkið berist til sem flestra hér á landi.

Í ár hlaut Andrea Jónsdóttir Grjótið eftirsótta. Bætist hún nú í lítinn, en stöðugt stækkandi, hóp þeirra sem hafa lagt sitt af mörkum svo rokkið gleymist ekki hér á landi. Hér fyrir neðan má einmitt sjá lista yfir þá sem eru Grjótharðir í dag.

2016: Andrea Jónsdóttir (Rás 2)
2015: Kristján Kristjánsson (Smekkleysa)
2014: Sigvaldi Ástríðarson (Dordingull)

Author: Andfari

Andfari