neurosis afhjúpa titil elleftu skífu sinnar og stefna á evróputúr

neurosis / mynd: scott evans
neurosis / mynd: scott evans

Ég veit ekki til þess að hljómsveitin Neurosis sé Íslandsvinur en hún ætti að vera það. Hún hefur nú starfað í þrjátíu ár, þrjátíu ár án þess að heimsækja okkur. Svo fremi sem ég muni.

Hvað um það, tuttugasta og þriðja september kemur ellefta breiðskífa sveitarinnar, Fires Within Fires, út í gegnum Neurot Recordings.

Ef þig langar til þess að halda uppá þrjátíu ára afmælið með sveitinni þá má sjá hér fyrir neðan á hvaða ferðalagi hljómsveitin verður í sumar.

10.08.2016 – CZ, Jaromer, Brutal Assault Festival
11.08.2016 – IT, Brescia, Festa Radio Onda D’Urto
12.08.2016 – CH, Le Locle, Rock Altitude Festival
13.08.2016 – NO, Oslo, Oya Festival
14.08.2016 – AT, Vienna, Arena
15.08.2016 – GER, Leipzig, UT Connewitz
16.08.2016 – GER, Hamburg, Gruenspan
17.08.2016 – NL, Haarlem, Patronaat
18.08.2016 – BE, Hasselt– Pukkelpop Festival
19.08.2016 – GER, Karlsruhe, Substage
20.08.2016 – FR, St. Nolff – Motocultor Festival
21.08.2016 – PT, Porto – Amplifest

Author: Andfari

Andfari