baptism – devil’s fire (frumsýning)

mynd: maija lahtinen
mynd: maija lahtinen

Nýjasta breiðskífa finnsku djöflarokkssveitarinnar Baptism kemur út tuttugasta og annan júlí næstkomandi á vegum Season of Mist.

Það er nú ekki langt síðan Andfarinn frumsýndi lag af V: The Devil’s Fire en algjör óþarfi að láta of langann tíma líða á milli. Njótum dagsins og skellum smá helköldum púkametal í okkur!

Author: Andfari

Andfari